Fjallagullregn | |
Laburnum alpinum | |
| |
Smelltu á myndina til þess að stækka.Flokkur: Tré og runnar - Lauffellandi |
Blómlitur: Gulur | Blómgunartími: Júní - júlí | Hæð: 6 - 8 m |
Harðgerð. Vindþolin. Seltuþolin. Þarf sólríkan vaxtarstað. Þrífst í vel framræstum jarðvegi. Blómstrar fallega. Fræin eitruð. Hentar stakstætt. |