Ilmreynir
Sorbus aucuparia

Smelltu á myndina til þess að stækka.

Flokkur: Tré og runnar - Lauffellandi
Blómlitur: HvíturBlómgunartími: JúníHæð: 5 - 8 m
Harðgerð. Íslensk planta. Þrífst best á sólríkum stað í næringarríkum jarðvegi. Blómin ilmandi. Rauð ber á haustin. Fallegt garðtré.