Sitkagreni
Picea sitchensis

Smelltu á myndina til þess að stækka.

Flokkur: Tré og runnar - Sígrænt
Blómlitur: Blómgunartími: Hæð: 15 - 20 m
Harðgerð. Saltþolin. Vindþolin. Þrífst vel í rökum, frjósömum jarðvegi. Notuð í skógrækt, limgerði og stakstæð í garða en verður fljótt fyrirferðarmikil. Hægt að klippa.