Surtartoppur | |
Lonicera nigra | |
| |
Smelltu á myndina til þess að stækka.Flokkur: Tré og runnar - Lauffellandi |
Blómlitur: Bleikur | Blómgunartími: Júní - júlí | Hæð: 1 - 4 m |
Haðgerður og skuggþolinn. Þrífst best í rökum, vel framræstum jarðvegi. Hentar stakstæð, í fínleg limgerði og runnaþypingar. Svört ber. |