Reyniblaðka |
Sorbaria sorbifolia |
|
Smelltu á myndina til þess að stækka.Flokkur: Tré og runnar - Lauffellandi |
Blómlitur: Hvítur | Blómgunartími: Júlí - ágúst | Hæð: 0,7 - 1,5 m |
Harðgerð. Vindþolin. Saltþolin. Þrífst vel á sólríkum vaxtarstað en þolir vel hálfskugga. Myndar rótarskot. Laufgast snemma. Blómstrar mikið. Þolir vel klippingu. Gulir haustlitir. |