Harðgerð. Þrífst best á sólríkum stað í þurrum, rýrum jarðvegi. Þolir vel þurrk. Góð þekjuplanta. Blöðin sígræn og geta skemmst í frosti.