Crataegus sanguinea
Síberíuþyrnir
Flokkar
Eiginleikar
Um plöntuna “Crataegus sanguinea"
Harðgerð og vindþolin. Þarf sólríkan vaxtarstað en þolir vel hálfskugga. Þrífst best í þurrum, sendnum og kalkríkum jarðvegi. Glæsilegir haustlitir. Hentar sem stakstæður runni eða lítið tré og í runnabeð.