Abies koreana

Kóreuþinur

Flokkar

Eiginleikar

Um plöntuna “Abies koreana"

Þarf skjólgóðan vaxtarstað og rakan jarðveg. Þolir vel skugga. Vex mjög hægt. Fjólubláir könglar.