Þarf sólríkan vaxtarstað. Þrífst best í frekar súrum, næringarlitlum jarðvegi. Góð í steinhæðir. Þéttgreinótt og jarðlæg. Íslensk tegund.