Harðgerð. Þarf sólríkan stað en þolir vel hálfskugga. Þarf gott skjól og stuðning. Þrífst best í rökum jarðvegi, þarf mikla vökvun. Hentar best stakstæð.