Harðgerð. Þarf sólríkan vaxtarstað. Þrífst best í rökum, næringarríkum jarðvegi. Áberandi árssprotar, fallegir haustlitir. Hentar vel í limgerði og stakstæð.