Sorbus koehneana
Koparreynir
Flokkar
Eiginleikar
Um plöntuna “Sorbus koehneana"
Harðgerð. Fíngerður runni eða lítið tré. Þrífst best á sólríkum stað í næringarríkum jarðvegi. Hvít ber á haustin, gulir og rauðir haustlitir. Notuð stakstæð eða í limgerði.