Harðgerð. Þarf sólríkan vaxtarstað eða hálfskugga. Þrífst vel í sendnum jarðvegi. Blómstrar mikið. Ung laufblöð má nota í salat. Falleg í þurrskreytingar.