Spiraea x margaritae ‘Hólmfríður’
Perlukvistur 'Hólmfríður'
/ Hólmfríðarkvistur
Flokkar
Eiginleikar
Um plöntuna “Spiraea x margaritae 'Hólmfríður'"
Þrífst best á sólríkum stað í næringarríkum, vel framræstum jarðvegi. Lágvaxinn skrautrunni með stóra blómklasa. Má klippa niður árlega. Gulir haustlitir.